fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2024
433Sport

Verður boðið að verða launahæsti enski leikmaður sögunnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City ætlar að gera nýjan samning við Phil Foden í sumar og hann getur fagnað því vel og lengi.

Foden verður boðið að verða launahæsti enski leikmaður sögunnar.

Þannig segja ensk blöð að Foden verði boðið að þéna 375 þúsund pund á viku.

Foden var besti leikmaður Manchester City á tímabilinu þegar liðið varð enskur meistari fjórða árið í röð.

Foden er 24 ára gamall og hefur orðið algjör lykilmaður í liði City og enska landsliðsins síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búið að draga í Sambandsdeildinni – Þetta eru andstæðingar íslensku liðanna

Búið að draga í Sambandsdeildinni – Þetta eru andstæðingar íslensku liðanna
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólögleg tölfræðisöfnun á leikjum í íslenskum fótbolta

Ólögleg tölfræðisöfnun á leikjum í íslenskum fótbolta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að nokkrir séu reiðir yfir þessari ákvörðun Southgate

Segir að nokkrir séu reiðir yfir þessari ákvörðun Southgate
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin varð við beiðni Everton

Enska úrvalsdeildin varð við beiðni Everton
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messinho búinn í læknisskoðun og kemur til Englands

Messinho búinn í læknisskoðun og kemur til Englands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ramos hættur eftir aðeins eitt tímabil

Ramos hættur eftir aðeins eitt tímabil
433Sport
Í gær

Húðflúrið vakti heimsathygli í beinni útsendingu – Sjáðu myndina sem allir voru að tala um

Húðflúrið vakti heimsathygli í beinni útsendingu – Sjáðu myndina sem allir voru að tala um
433Sport
Í gær

Messi fær ekki að kveðja almennilega – Einfaldlega enginn tími

Messi fær ekki að kveðja almennilega – Einfaldlega enginn tími