fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Tekur Gareth Bale skóna af hillunni í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2024 15:30

Fyrrum atvinnu- og landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Gareth Bale / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Wrexham vonast ennþá eftir því að félagið geti sannfært Gareth Bale um að taka skóna af hillunni.

Bale ákvað 33 ára gamall að hætta í fótbolta eftir að samningur hans við Real Madrid rann út.

Bale hafði þénað ótrúlegar upphæðir í gegnum ferilinn og vildi fara að slaka á.

Rob McElhenney annar af eigendum Wrexham er í samskiptum við Bale og vonast til að fá hann aftur á völlinn.

Saga Wrexham hefur verið ótrúleg síðustu ár og liðið flogið upp deildir og er nú komið upp í þriðju efstu deild.

Liðið er staðsett í Wales þar sem Bale er búsettur og vonast félagið eftir því að hann taki eitt tímabil með þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea
433Sport
Í gær

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts