fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2024
433Sport

Mun Arsenal rífa fram tæpa 12 milljarða fyrir enska framherjann?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dominic Solanke framherji Bournemouth er eftirsóttur biti eftir frábært tímabil. Arsenal er sagt hafa áhuga.

Klásúla er í samningi Solanke sem gerir honum kleift að fara fyrir 65 milljónir punda.

Solanke átti frábært tímabil og skoraði 19 mörk og lagði upp þrjú fyrir Bournemouth.

Arsenal er sagt hafa mikinn áhuga en Tottenham hefur einnig verið að skoða málið.

Solanke missti af sæti í EM hópi Englands en talið er að hann fari frá Bournemouth í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Manchester United og Liverpool á meðal áhugasamra um landsliðsmanninn

Manchester United og Liverpool á meðal áhugasamra um landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Wanda tekur áhættu – Kviknakin í nýju myndbandi

Wanda tekur áhættu – Kviknakin í nýju myndbandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að nokkrir séu reiðir yfir þessari ákvörðun Southgate

Segir að nokkrir séu reiðir yfir þessari ákvörðun Southgate
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

EM: Sjálfsmark tryggði Frökkunum sigur

EM: Sjálfsmark tryggði Frökkunum sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Húðflúrið vakti heimsathygli í beinni útsendingu – Sjáðu myndina sem allir voru að tala um

Húðflúrið vakti heimsathygli í beinni útsendingu – Sjáðu myndina sem allir voru að tala um
433Sport
Í gær

Ronaldinho útskýrir fáránlega færslu á Instagram: Margir misskildu skilaboðin – ,,Myndi aldrei segja það sem þið voruð að lesa“

Ronaldinho útskýrir fáránlega færslu á Instagram: Margir misskildu skilaboðin – ,,Myndi aldrei segja það sem þið voruð að lesa“
433Sport
Í gær

Heyrði ekki í þjálfaranum í fyrsta leiknum á EM – ,,Rosalegt, stórkostlegt“

Heyrði ekki í þjálfaranum í fyrsta leiknum á EM – ,,Rosalegt, stórkostlegt“