fbpx
Laugardagur 22.júní 2024
433Sport

Mourinho hefur ekki trú á ríkjandi meisturum en telur að þetta lið vinni EM

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 10. júní 2024 19:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho var spurður að því hvaða land hann telji að vinni EM í Þýskalandi í sumar. Hann hefur ekki trú á ríkjandi meisturum, Ítalíu.

„Portúgal, England og Frakkland, svo koma Þýskaland og Spánn. Ég hef ekki trú á því að Ítalir geti orðið meistarar. Ég held þeir séu ekki með nægilega mikla hæfileika. Þeir unnu síðast en ég held ekki að þeir geri það aftur,“ sagði þessi nýráðni stjóri Fenerbahce.

Portúgalinn sér hins vegar sína menn fara alla leið í mótinu, líkt og fyrir átta árum í Frakklandi.

„Ég vil ekki tala niður fyrri kynslóðir en ég held þetta sé besta lið sem vði höfum haft. Ég held að Portúgal geti orðið meistari.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu dauðafærið sem Georgía fékk á síðustu sekúndunum – Hefði getað tryggt sigurinn

Sjáðu dauðafærið sem Georgía fékk á síðustu sekúndunum – Hefði getað tryggt sigurinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

EM: Georgía náði óvæntu jafntefli – Gátu stolið sigrinum í blálokin

EM: Georgía náði óvæntu jafntefli – Gátu stolið sigrinum í blálokin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Við það að taka eitt umdeildasta skrefið í boltanum – Þriðja liðið í sömu borg

Við það að taka eitt umdeildasta skrefið í boltanum – Þriðja liðið í sömu borg
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Southgate gagnrýndur fyrir þessi ummæli – Viðurkennir að hann sé að gera þetta á stórmóti

Southgate gagnrýndur fyrir þessi ummæli – Viðurkennir að hann sé að gera þetta á stórmóti
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni þar sem Adam Pálsson er gestur

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni þar sem Adam Pálsson er gestur
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?