fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

KR staðfestir ráðningu á Óskari Hrafni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2024 12:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR hefur staðfest ráðningu félagsins á Óskari Hrafni Þorvaldssyni. Hann verður í starfi ráðgjafa en miðað við tilkynningu KR verður hann hálfgerður yfirmaður knattspyrnumála.

Óskar sagði upp hjá Haugesund í Noregi á dögunum eftir að hafa stýrt örfáum leikjum. Var ágreiningur milli hans og félagsins sem orsakaði það.

Áður var Óskar þjálfari Breiðabliks í fjögur ár en þar á undan hafði hann stýrt Gróttu. Óskar er uppalinn KR-ingur og snýr nú heim.

„Það er knattspyrnudeild KR sérlega ánægjulegt að tilkynna að Óskar Hrafn Þorvaldssonar hefur verið ráðinn til starfa hjá deildinni. Óskar mun m.a. veita þjálfurum og starfsmönnum deildarinnar faglega ráðgjöf og vinna að endurskipulagningu deildarinnar;“ segir á vef KR.

Óskar hafði verið orðaður við þjálfarastöðuna í KR en ljóst er að hann tekur ekki við henni í bráð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot