fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2024
433Sport

Jose Mourinho biður nýja yfirmenn um að kaupa umdeildan leikmann United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2024 09:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Fenerbache hefur beðið félagið um að skoða það alvarlega að kaupa Mason Greenwood í sumar.

Greenwood er mættur aftur í herbúðir Manchester United eftir vel heppnaða lánsdvöl hjá Getafe.

Ólíklegt er að Greenwood verði áfram leikmaður United, félagið vill ekki spila honum eftir rannsókn á lögreglu á meintu ofbeldi hans. Málið var fellt niður en hefur reynst félaginu erfitt.

Getty Images

Greenwood er eftirsóttur biti en Juventus, Atletico Madrid, Fenerbache og fleiri liða hafa áhuga á að kaupa hann.

Greenwood var mesta efni sem hafði komið upp hjá United í mörg ár og var talið að hann yrði ein skærasta stjarna Englands í fótboltanum.

Nú er talið að Greenwood fari í sumar og vill Mourinho að Fenerbache reyni allt til þess að fá hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vilja losa sig við Mane eftir aðeins eitt ár

Vilja losa sig við Mane eftir aðeins eitt ár
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

„Ég er svo þakklátur Erik ten Hag“

„Ég er svo þakklátur Erik ten Hag“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víkingur fer til Írlands í Meistaradeildinni

Víkingur fer til Írlands í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þess vegna talar Lionel Messi ekki ensku

Þess vegna talar Lionel Messi ekki ensku
433Sport
Í gær

Firmino sterklega orðaður við England

Firmino sterklega orðaður við England
433Sport
Í gær

Mbappe nefbrotinn eftir leikinn í kvöld – Fór beint í aðgerð

Mbappe nefbrotinn eftir leikinn í kvöld – Fór beint í aðgerð