fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2024
433Sport

Fullyrða að örlög Ten Hag ráðist í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talið er að örlög Erik ten Hag ráðist í þessari viku en hann er væntanlegur til baka úr sumarfríi.

Eigendur og stjórnendur Manchester United hafa farið yfir stöðuna síðustu tvær vikurnar.

Stjórnendur United hafa fundað með hinum ýmsu stjórum og nú síðast Thomas Tuchel fyrrum stjóra Bayern.

Tuchel hefur hins vegar ákveðið að draga sig til baka úr slagnum en hann telur sig ekki vera fyrsta kost.

Gareth Southgate er mikið nefndur til sögunnar en forráðamenn United eru sagðir hrifnir af honum.

Daily Mail segir að endanleg ákvörðun um framtíð Ten Hag ráðist í vikunni en ljóst er að traustið til hans er ekki ýkja mikið miðað við alla fundina síðustu vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Messi segist alltaf hafa orðið reiður út í þennan leikmann

Messi segist alltaf hafa orðið reiður út í þennan leikmann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búið að draga í Sambandsdeildinni – Þetta eru andstæðingar íslensku liðanna

Búið að draga í Sambandsdeildinni – Þetta eru andstæðingar íslensku liðanna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United og Liverpool á meðal áhugasamra um landsliðsmanninn

Manchester United og Liverpool á meðal áhugasamra um landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Wanda tekur áhættu – Kviknakin í nýju myndbandi

Wanda tekur áhættu – Kviknakin í nýju myndbandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að nokkrir séu reiðir yfir þessari ákvörðun Southgate

Segir að nokkrir séu reiðir yfir þessari ákvörðun Southgate
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin gefur út dagskránna fyrir næstu leiktíð – Veislan hefst á Old Trafford og stórleikur í fyrstu umferð

Enska úrvalsdeildin gefur út dagskránna fyrir næstu leiktíð – Veislan hefst á Old Trafford og stórleikur í fyrstu umferð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messinho búinn í læknisskoðun og kemur til Englands

Messinho búinn í læknisskoðun og kemur til Englands
433Sport
Í gær

EM: Sjálfsmark tryggði Frökkunum sigur

EM: Sjálfsmark tryggði Frökkunum sigur
433Sport
Í gær

Húðflúrið vakti heimsathygli í beinni útsendingu – Sjáðu myndina sem allir voru að tala um

Húðflúrið vakti heimsathygli í beinni útsendingu – Sjáðu myndina sem allir voru að tala um