fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2024
433Sport

Fólk veltir því fyrir sér hvort Ten Hag segi upp – Einn útskýrir af hverju það gerist aldrei

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2024 10:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umræðan í kringum starf Erik ten Hag hefur verið mikil síðustu vikur en ljóst er að eigendur Manchester United eru að skoða að reka hann.

United hefur fundað með mörgum þjálfurum síðustu vikur til að skoða hvort félagið eigi að skipta út manni.

Ten Hag veit af þessu en félagið átti fund með Thomas Tuchel í síðustu viku en hann tekur ekki við.

Einhverjir hafa velt því fyrir sér hvort Ten Hag segi upp en Ian Ladyamn ritstjóri Daily Mail segir að það gerist aldrei.

„Þeir sem eru að ræða um það að Ten Hag segi upp vegna þessu eru að gleyma einu, enginn stjóri segir upp því þá fær hann ekki borgað út allan launapakka sinn. Það á enginn að búast við því en það hlýtur að koma upp í huga hans,“ segir Ladyman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sagðir ætla að hætta við Greenwood en reyna að fá annan leikmann United í staðinn

Sagðir ætla að hætta við Greenwood en reyna að fá annan leikmann United í staðinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

„Ég er svo þakklátur Erik ten Hag“

„Ég er svo þakklátur Erik ten Hag“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Messi segist alltaf hafa orðið reiður út í þennan leikmann

Messi segist alltaf hafa orðið reiður út í þennan leikmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þess vegna talar Lionel Messi ekki ensku

Þess vegna talar Lionel Messi ekki ensku
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Wanda tekur áhættu – Kviknakin í nýju myndbandi

Wanda tekur áhættu – Kviknakin í nýju myndbandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt myndband: Maðurinn ætlaði ekki að trúa hvar hann var þegar hann vaknaði

Sjáðu ótrúlegt myndband: Maðurinn ætlaði ekki að trúa hvar hann var þegar hann vaknaði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin gefur út dagskránna fyrir næstu leiktíð – Veislan hefst á Old Trafford og stórleikur í fyrstu umferð

Enska úrvalsdeildin gefur út dagskránna fyrir næstu leiktíð – Veislan hefst á Old Trafford og stórleikur í fyrstu umferð