fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Fer framherjinn eftirsótti til Sádi-Arabíu eftir allt saman?

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. júní 2024 18:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen, framherji Napoli, gæti farið annað í sumar og er áhugi frá Sádi-Arabíu. Þetta kemur fram í ítölskum miðlum.

Framherjinn knái hefur verið orðaður við stórlið eins og Chelsea og Paris Saint-Germain, en þau hafa ekki látið til skarar skríða enn. Sádar gætu nýtt sér þá stöðu, en þar á bæ eru peningar ekki vandamál.

Það er Al-Ahli sem skoðar þann möguleika að fá Osimhen og er sagt til í að virkja klásúlu í samningi hans við Napoli. Hljóðar hún upp á 120 milljónir evra.

Al-Ahli hefur þó ekki náð neinu samkomulagi við leikmanninn sem þyrfti að samþykkja flutninga til Sádí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Í gær

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“
433Sport
Í gær

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum