fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Þrjú úrvalsdeildarfélög á eftir miðjumanni Juventus

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjú félög í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga á bandaríska miðjumanninum Weston McKennie hjá Juventus. Þetta kemur fram í ítölskum miðlum.

McKennie, sem var á láni hjá Leeds í fyrra, átti flott tímabil með Juventus en samningur hans rennur út eftir næstu leiktíð. Hefur hann ekki sýnt því mikinn áhuga að skrifa undir nýjan samning.

Ensk félög fylgjast með gangi mála og eru Aston Villa, Everton og Newcastle nefnd til sögunnar.

Juventus bindur enn vonir við að McKennie framlengi samning sinn en geri hann það ekki er ítalska félagið til í að skoða tilboð upp á tæpar 20 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar