fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Svona gæti byrjunarlið Chelsea litið út undir stjórn Maresca

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 10:34

Osimhen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca er að taka við Chelsea af Mauricio Pochettino og ljóst er að hann færi að kaupa inn leikmenn í sumar. The Sun stillti upp hugsanlegu byrjunarliði undir hans stjórn.

Chelsea tókst að landa Sambandsdeildarsæti í vor þrátt fyrir erfitt tímabil lengi vel en Pochettino er þó horfinn á braut og Maresca, sem yfirgefur Leicester, tekur við.

Chelsea hefur verið orðað við nokkra leikmenn og stærsta nafnið er sennilega Victor Osimhen hjá Napoli.

Þá er Rico Lewis, sem Maresca starfaði með hjá Manchester City, einnig nefndur. Einnig eru markvörðurinn James Trafford hjá Burnley á blaði og Tosin Adarabioyo.

Loks gæti Chelsea fengið Kieran Dewsbury-Hall frá Leicester.

Hér að neðan er mögulegt byrjunarlið Chelsea á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir fyrrum leikmenn United berjast um bráðabirgðastöðuna

Tveir fyrrum leikmenn United berjast um bráðabirgðastöðuna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Drullar yfir Gary Neville – „Ummæla-niðurgangur“

Drullar yfir Gary Neville – „Ummæla-niðurgangur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun
433Sport
Í gær

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn