fbpx
Mánudagur 17.júní 2024
433Sport

Maguire vonast eftir nýjum samningi hjá United í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 20:00

LONDON, ENGLAND - NOVEMBER 04: Harry Maguire of Manchester United applauds the fans following the team's victory during the Premier League match between Fulham FC and Manchester United at Craven Cottage on November 04, 2023 in London, England. (Photo by Bryn Lennon/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire mun í sumar ræða við Manchester United um nýjan samning en hann hefur hug á því að vera áfram hjá félaginu.

Ensk blöð segja að Sir Jim Ratcliffe og hans fólki vilji halda í Maguire næstu árin.

Maguire vill vera áfram hjá United en hann náði að finna ágætis takt í leik sinn á liðnu tímabili.

Varnarmaðurinn kostaði United 80 milljónir punda þegar hann kom frá Leicester en hann hefur mátt þola nokkra gagnrýni síðustu ár.

Maguire er 31 árs gamall en hann neitaði að fara til West Ham síðasta sumar þegar United hafði áhuga á að selja hann.

Maguire á ár eftir af samningi sínum við United og því er líklegt að nýr samningur komi á borðið eða félagið reyni að selja hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Betri en Messi var á sama aldri – ,,Ekki hægt að bera hann saman við neinn“

Betri en Messi var á sama aldri – ,,Ekki hægt að bera hann saman við neinn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Umboðsmaður Haaland tjáir sig: ,,Þúsund prósent“

Umboðsmaður Haaland tjáir sig: ,,Þúsund prósent“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Englands og Serbíu – Trent er á miðjunni

Byrjunarlið Englands og Serbíu – Trent er á miðjunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að hann viti ekkert um fótbolta eftir óheppilega spá á EM – ,,Ég fattaði það um leið“

Viðurkennir að hann viti ekkert um fótbolta eftir óheppilega spá á EM – ,,Ég fattaði það um leið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Dana í dag – Stoðsendingin stórkostleg

Sjáðu frábært mark Dana í dag – Stoðsendingin stórkostleg
433Sport
Í gær

Fékk hótun frá pabba sínum og þurfti að svara játandi: Vildi sjálfur ekki taka boðinu – ,,Hann hótaði að berja mig“

Fékk hótun frá pabba sínum og þurfti að svara játandi: Vildi sjálfur ekki taka boðinu – ,,Hann hótaði að berja mig“
433Sport
Í gær

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum
433Sport
Í gær

EM: Ítalía ekki lengi að snúa leiknum sér í vil

EM: Ítalía ekki lengi að snúa leiknum sér í vil
433Sport
Í gær

Velta steinum um þessa stöðu í karlalandsliðinu – „Þá getum við kannski notað þá báða“

Velta steinum um þessa stöðu í karlalandsliðinu – „Þá getum við kannski notað þá báða“