fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Maguire vonast eftir nýjum samningi hjá United í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 20:00

LONDON, ENGLAND - NOVEMBER 04: Harry Maguire of Manchester United applauds the fans following the team's victory during the Premier League match between Fulham FC and Manchester United at Craven Cottage on November 04, 2023 in London, England. (Photo by Bryn Lennon/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire mun í sumar ræða við Manchester United um nýjan samning en hann hefur hug á því að vera áfram hjá félaginu.

Ensk blöð segja að Sir Jim Ratcliffe og hans fólki vilji halda í Maguire næstu árin.

Maguire vill vera áfram hjá United en hann náði að finna ágætis takt í leik sinn á liðnu tímabili.

Varnarmaðurinn kostaði United 80 milljónir punda þegar hann kom frá Leicester en hann hefur mátt þola nokkra gagnrýni síðustu ár.

Maguire er 31 árs gamall en hann neitaði að fara til West Ham síðasta sumar þegar United hafði áhuga á að selja hann.

Maguire á ár eftir af samningi sínum við United og því er líklegt að nýr samningur komi á borðið eða félagið reyni að selja hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu