fbpx
Mánudagur 17.júní 2024
433Sport

Fullyrt að Arteta sé búinn að ræða við leikmenn United og vilji kaupa hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Teamtalk hefur Arsenal gríðarlegan áhuga á því að kaupa Marcus Rashford sóknarmann Manchester United í sumar.

Þar segir að Arteta hafi nú þegar rætt við Rashford um málið en United er mögulega til í að selja Rashford í sumar.

Rashford var að klára ömurlegt tímabil hjá United en tímabilið á undan var hann frábær.

Getty Images

Sagt er í fréttinni að Arteta telji að Rashford geti hjálpað Arsenal mikið og mögulega orðið til þess að liðið geti skrefið upp úr öðru sætinu.

Rashford missti af sæti í enska landsliðinu fyrir EM eftir slakt tímabil en hann getur ógnað með hraða sínum og krafti.

Vitað er að Arsenal vill bæta við sig sóknarmanni í sumar og virðist Rashford vera á blaði þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Haaland tjáir sig: ,,Þúsund prósent“

Umboðsmaður Haaland tjáir sig: ,,Þúsund prósent“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekkert pláss fyrir Fernandes eða Maguire í liði Shaw

Ekkert pláss fyrir Fernandes eða Maguire í liði Shaw
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Dana í dag – Stoðsendingin stórkostleg

Sjáðu frábært mark Dana í dag – Stoðsendingin stórkostleg
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðbjóðsleg slagsmál brutust út í Þýskalandi: Margir forðuðu sér burt um leið – Sjáðu hvað gerðist

Viðbjóðsleg slagsmál brutust út í Þýskalandi: Margir forðuðu sér burt um leið – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum
433Sport
Í gær

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað
433Sport
Í gær

Velta steinum um þessa stöðu í karlalandsliðinu – „Þá getum við kannski notað þá báða“

Velta steinum um þessa stöðu í karlalandsliðinu – „Þá getum við kannski notað þá báða“
433Sport
Í gær

Messi minnti á sig og var stórkostlegur

Messi minnti á sig og var stórkostlegur