fbpx
Mánudagur 17.júní 2024
433Sport

Xavi staðfestir að hann hafi viljað halda áfram – ,,Var tjáð að það væri ekki möguleiki“

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. maí 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi hefur staðfest það að hann hafi viljað halda áfram störfum sem stjóri Barcelona en fékk einfaldlega ekki þann möguleika.

Hansi Flick er að taka við Barcelona en það var staðfest fyrr í vetur að Xavi myndi hætta með liðið eftir tímabilið.

Xavi ákvað þó að taka U-beygju og var tilbúinn að halda áfram störfum en forseti félagsins, Joan Laporta, ákvað að leita annað.

Xavi hefur nú opnað sig og segir að hann hafi breytt um skoðun en það gæti einfaldlega hafa verið of seint.

,,Er þetta léttir? Nei því ég vildi halda áfram en mér var tjáð að það væri ekki möguleiki,“ sagði Xavi.

,,Það er eins og það sem ég sagði áður hafi búið til einhvers konar jarðskjálfa. Ég veit ekki af hverju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sonur Messi búinn að taka ákvörðun: ,,Engar líkur á að þeir geti sannfært mig“

Sonur Messi búinn að taka ákvörðun: ,,Engar líkur á að þeir geti sannfært mig“
433Sport
Í gær

Voru þessi mistök landsliðsþjálfara Englands ástæðan fyrir tapinu gegn Íslandi?

Voru þessi mistök landsliðsþjálfara Englands ástæðan fyrir tapinu gegn Íslandi?
433Sport
Í gær

Segja að arftaki Partey sé fundinn

Segja að arftaki Partey sé fundinn
433Sport
Í gær

Velta steinum um þessa stöðu í karlalandsliðinu – „Þá getum við kannski notað þá báða“

Velta steinum um þessa stöðu í karlalandsliðinu – „Þá getum við kannski notað þá báða“
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni
433Sport
Í gær

EM: Spánverjar sannfærandi í fyrsta leiknum

EM: Spánverjar sannfærandi í fyrsta leiknum