fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433Sport

Hansi Flick flýgur til Katalóníu á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. maí 2024 17:30

Hansi Flick, stjóri Barcelona. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hansi Flick mun fljúga til Katalóníu á morgun og skrifar undir sem nýr stjóri Barcelona á miðvikudag.

Flick tekur við af Xavi sem var rekinn eftir enn eina U-beygjuna í Katalóníu. Joan Laporta, forseta Börsunga, hafði áður tekist að sannfæra Xavi um að vera áfram.

Flick er fyrrum stjóri þýska landsliðsins og Bayern Munchen en landar nú stóru og krefjandi giggi í Katalóníu.

Samningur hans mun gilda til 2026.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Hópslagsmál eftir þetta athæfi Toney í Sádí í gær

Myndband: Hópslagsmál eftir þetta athæfi Toney í Sádí í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona var stemningin í búningsklefa Real Madrid eftir hörmungarnar í gær

Svona var stemningin í búningsklefa Real Madrid eftir hörmungarnar í gær
Sport
Fyrir 18 klukkutímum

EM í handbolta hafið – Íslendingar stýra för í fyrsta leik

EM í handbolta hafið – Íslendingar stýra för í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfa til Wolves eftir sölu á enska landsliðsmanninum

Horfa til Wolves eftir sölu á enska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samuel Eto’o fær langt bann og sekt fyrir hegðun sína – Sturlaðist í stúkunni

Samuel Eto’o fær langt bann og sekt fyrir hegðun sína – Sturlaðist í stúkunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eigendur United funduðu á æfingasvæðinu í dag – Glazer og Ratcliffe á svæðinu

Eigendur United funduðu á æfingasvæðinu í dag – Glazer og Ratcliffe á svæðinu
433Sport
Í gær

Vill funda með Carrick til að vita með framtíð sína hjá United

Vill funda með Carrick til að vita með framtíð sína hjá United
433Sport
Í gær

Stór meirihluti telur það í lagi að horfa á ólögleg streymi

Stór meirihluti telur það í lagi að horfa á ólögleg streymi