fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
433Sport

Svona gæti byrjunarlið Bayern undir stjórn Kompany litið út

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 24. maí 2024 07:30

Jack Grealish / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany er að yfirgefa Burnley og taka við Bayern Munchen. Hann fær sennilega að styrkja þýska liðið í sumar, en það missti af titlinum heima fyrir í ár. The Sun tók saman hugsanlegt byrjunarlið Bayern undir stjórn Kompany.

Orðrómar fóru af stað í vikunni um að Kompany væri á óskalista Bayern og hafa mál gengið hratt fyrir sig. Fátt virðist koma í veg fyrir að Belginn verði næsti stjóri þýska stórliðsins.

Undir stjórn Kompany fór Burnley upp í ensku úrvalsdeildina í fyrra en féll svo strax aftur í ár. Bæjarar eru þó hrifnir af hugmyndafræði Kompany, sem þykir afar efnilegur stjóri.

Jack Grealish, leikmaður Manchester City, er nú óvænt orðaður við Bayern Munchen. Er hann í hugsanlegu byrjunarliði sem The Sun hendir upp.

Þar eru einnig Martin Zubimendi hjá Real Sociedad, Ronald Araujo hjá Barcelona og vinstri bakvörðurinn Theo Hernandez hjá AC Milan, þar sem Alphonso Davies gæti verið á leið frá Bayern til Real Madrid.

Hér að neðan er hugsanlegt byrjunarlið Bayern á næstu leiktíð undir stjórn Vincent Kompany.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea
433Sport
Í gær

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts