fbpx
Mánudagur 17.júní 2024
433Sport

Nottingham þarf að vera með útsölu á næstu vikum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. maí 2024 16:00

Úr leik hjá Forest á leiktíðinni. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest þarf að vera með útsölu á leikmönnum á næstu vikum til að komast í gegnum FFP reglurnar hjá ensku úrvalsdeildinni.

Ef félaginu tekst ekki að selja leikmenn áður en júní er á enda mun félagið missa stig.

Nottingham hefur eytt um efni fram en fjárhagsárið lokast 30 júní og Nottingham þarf peninga í kassann fyrir þann dag.

Nottingham missti stig á liðnu tímabili fyrir að brjóta þessar reglur og er í hættu á að gera það aftur.

Félagið mun reyna að fá inn fjármuni á næstu vikum til að komast í gegnum þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðbjóðsleg slagsmál brutust út í Þýskalandi: Margir forðuðu sér burt um leið – Sjáðu hvað gerðist

Viðbjóðsleg slagsmál brutust út í Þýskalandi: Margir forðuðu sér burt um leið – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk hótun frá pabba sínum og þurfti að svara játandi: Vildi sjálfur ekki taka boðinu – ,,Hann hótaði að berja mig“

Fékk hótun frá pabba sínum og þurfti að svara játandi: Vildi sjálfur ekki taka boðinu – ,,Hann hótaði að berja mig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum
433Sport
Í gær

Er landsliðsmaður Íslands einn sá besti í Evrópu í þessu?

Er landsliðsmaður Íslands einn sá besti í Evrópu í þessu?
433Sport
Í gær

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn