fbpx
Mánudagur 17.júní 2024
433Sport

Miðjubuffið missir af úrslitaleik Meistaradeildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. maí 2024 13:00

Aurelien Tchouameni. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aurélien Tchouaméni miðjumaður Real Madrid getur ekki spilað úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fram fer eftir átta daga.

Er þetta nokkuð áfall fyrir Real enda er Tchouaméni lykilmaður á miðsvæði liðsins.

„Hann er í endurheimt og vonast til að ná Evrópumótinu,“
segir Carlo Ancelotti þjálfari liðsins.

Leikurinn fer fram á Wembley eftir átta daga en andstæðingar Real Madrid verða Borussia Dortmund í áhugaverðum slag.

Leikurinn verður síðasti leikur Toni Kroos fyrir Real Madrid en hann ætlar að hætta í fótbolta eftir Evrópumótið í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðbjóðsleg slagsmál brutust út í Þýskalandi: Margir forðuðu sér burt um leið – Sjáðu hvað gerðist

Viðbjóðsleg slagsmál brutust út í Þýskalandi: Margir forðuðu sér burt um leið – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk hótun frá pabba sínum og þurfti að svara játandi: Vildi sjálfur ekki taka boðinu – ,,Hann hótaði að berja mig“

Fékk hótun frá pabba sínum og þurfti að svara játandi: Vildi sjálfur ekki taka boðinu – ,,Hann hótaði að berja mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum
433Sport
Í gær

Er landsliðsmaður Íslands einn sá besti í Evrópu í þessu?

Er landsliðsmaður Íslands einn sá besti í Evrópu í þessu?
433Sport
Í gær

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn