fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
433Sport

Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn á RÚV í sumar

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 24. maí 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson verða á meðal sparkspekinga RÚV á EM í sumar, en stöðin sýnir frá keppninni.

Arnar er auðvitað þjálfari karlaliðs Víkings en hann og Óskar elduðu grátt silfur saman er sá síðarnefndi var með Breiðablik, áður en hann hélt til Noregs í haust og tók við Haugesund. Óskar er síðan hættur í Noregi, eins og flestir vita.

EM hefst 14. júní og stendur til 14. júlí.

RÚV birti skemmtilegt myndband í dag þar sem Arnar og Óskar voru kynntir til leiks. „Er hann með mér?“ sagði Arnar þar meðal annars.

Myndbandið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea
433Sport
Í gær

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts