fbpx
Föstudagur 21.júní 2024
433Sport

Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn á RÚV í sumar

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 24. maí 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson verða á meðal sparkspekinga RÚV á EM í sumar, en stöðin sýnir frá keppninni.

Arnar er auðvitað þjálfari karlaliðs Víkings en hann og Óskar elduðu grátt silfur saman er sá síðarnefndi var með Breiðablik, áður en hann hélt til Noregs í haust og tók við Haugesund. Óskar er síðan hættur í Noregi, eins og flestir vita.

EM hefst 14. júní og stendur til 14. júlí.

RÚV birti skemmtilegt myndband í dag þar sem Arnar og Óskar voru kynntir til leiks. „Er hann með mér?“ sagði Arnar þar meðal annars.

Myndbandið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hjákonan mætti á leikinn í dag – Eiginkonan var einnig á svæðinu með börnin fjögur

Hjákonan mætti á leikinn í dag – Eiginkonan var einnig á svæðinu með börnin fjögur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal súpa hveljur – Stjarna liðsins var straujuð á æfingu og þurfti að hætta

Stuðningsmenn Arsenal súpa hveljur – Stjarna liðsins var straujuð á æfingu og þurfti að hætta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United gæti gefist upp á Everton og snúið sér að leikmanni Wolves

United gæti gefist upp á Everton og snúið sér að leikmanni Wolves
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea hefur áhuga á þrælefnilegum miðverði

Chelsea hefur áhuga á þrælefnilegum miðverði