fbpx
Mánudagur 17.júní 2024
433Sport

Uppljóstrar því hvað leikmenn Arsenal borða til að fá orku – Segir þetta hafa breytt leiknum sínum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice miðjumaður Arsenal var steinhissa þegar hann sá hvað leikmenn liðsins voru að borða á leikdegi, hann segir matinn gefa sér gríðarlega orku.

„Ég fæ mér fjórar pönnukökur fyrir leik með hunangi eða sírópi,“ segir Rice sem var að klára sitt fyrsta tímabil hjá Arsenal

Arsenal endaði annað árið í röð í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa setið lengi vel á toppnum.

„Ég lofa til guðs, þetta er það besta. Þegar ég kom til liðsins þá sá ég leikmenn borða þetta, ég var mjög hugsi yfir þetta. Þetta hefur breytt leiknum mínum.“

„Ég skil ekki fræðin á bak við þetta en þetta gefur mér rosalega orku.“

„Ég get hlaupið endalaust, ef við spilum síðdegis þá fæ ég mér stundum átta pönnukökur. Ég tek þær í morgunmat og svo aftur fyrir leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Haaland tjáir sig: ,,Þúsund prósent“

Umboðsmaður Haaland tjáir sig: ,,Þúsund prósent“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekkert pláss fyrir Fernandes eða Maguire í liði Shaw

Ekkert pláss fyrir Fernandes eða Maguire í liði Shaw
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Dana í dag – Stoðsendingin stórkostleg

Sjáðu frábært mark Dana í dag – Stoðsendingin stórkostleg
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðbjóðsleg slagsmál brutust út í Þýskalandi: Margir forðuðu sér burt um leið – Sjáðu hvað gerðist

Viðbjóðsleg slagsmál brutust út í Þýskalandi: Margir forðuðu sér burt um leið – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum
433Sport
Í gær

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað
433Sport
Í gær

Velta steinum um þessa stöðu í karlalandsliðinu – „Þá getum við kannski notað þá báða“

Velta steinum um þessa stöðu í karlalandsliðinu – „Þá getum við kannski notað þá báða“
433Sport
Í gær

Messi minnti á sig og var stórkostlegur

Messi minnti á sig og var stórkostlegur