fbpx
Mánudagur 17.júní 2024
433Sport

Segja að Arsenal sé búið að finna markvörð til að kaupa í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki búist við öðru en að Arsenal selji Aaron Ramsdale í sumar en hann sættir sig ekki mikið lengur við bekkjarsetu.

Arsenal fékk David Raya á láni frá Brentford fyrir síðustu leiktíð og eignaði hann sér stöðuna í markinu.

Arsenal er með forkaupsrétt á Raya út júní mánuð og ekki er búist við öðru en að félagið nýt sér það.

Ramsdale leitar því á önnur mið og er sagt sagt að Arsenal horfi til þess að kaupa Justin Bijlow markvörð Feyenoord.

Bijlow er 26 ára gamall markvörður sem gæti veitt Raya verðuga samkeppni en á sama tíma sætt sig við bekkjarsetuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað
433Sport
Í gær

Garnacho mætir á mótið

Garnacho mætir á mótið
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni
433Sport
Í gær

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn
433Sport
Í gær

Kominn aftur heim eftir að félagið tryggði sér sæti í efstu deild

Kominn aftur heim eftir að félagið tryggði sér sæti í efstu deild