fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Mögnuð tölfræði Orra í Köben

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 11:30

Orri Steinn og Erling Haaland. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Steinn Óskarsson framherji FCK hefur verið að fá stærra hlutverki í stórliði FC Kaupmannahafnar á síðustu vikum. Orri er 19 ára gamall.

Orri Steinn var mikið á bekknum framan af tímabili en undanfarið hefur hann fengið fleiri tækifæri.

Orri hefur reynst danska stórliðinu mjög vel og komið að. marki á 86 mínútna fresti á þessu tímabili.

Orri hefur skorað 14 mörk og lagt upp átta mörk á þessu tímabili sem er ansi vel gert hjá unga framherjanum.

Framherjinn á orðið fast sæti í íslenska landsliðshópnum og hefur verið í byrjunarliðinu í flestum leikjum Age Hareide.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið