fbpx
Laugardagur 15.júní 2024
433Sport

Þetta eru ástæður þess að Pochettino hætti hjá Chelsea í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino og forráðamenn Chelsea voru ekki sammála um það hvernig félagið tæki næstu skref, sökumm þess var samstarfinu slitið í gær.

Pochettino fundaði með stjórnendum Chelsea á mánudag og þriðjudag og eftir þá var ljóst að samstarfið yrði ekki áfram.

Pochettino vildi fá meiri völd yfir leikmannamálum félagsins og hafa þar ákvörðunarvaldið yfir því hverjir kæmu og færu.

Það vill Chelsea ekki leyfa en á vefmiðlum er talað um leikmannamál, vitað er að stjórnendur Chelsea vilja selja uppalda leikmenn til að komast í gegnum FFP kerfið.

Þannig vill Chelsea selja Conor Gallagher í sumar en Pochettino var ekki hrifin af þeirri hugmynd, það er eitt af þeim málum sem deilt var um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Að bera litinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjú lið á Englandi hafa áhuga á að kaupa Abraham í sumar

Þrjú lið á Englandi hafa áhuga á að kaupa Abraham í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu þegar Arnar og Óskar hittust í kvöld – „Enginn illa lyktandi ljóslaus búningsklefi hér“

Sjáðu þegar Arnar og Óskar hittust í kvöld – „Enginn illa lyktandi ljóslaus búningsklefi hér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar hlustar ekki á neitt rugl – „Plís ekki fara að væla um það“

Arnar hlustar ekki á neitt rugl – „Plís ekki fara að væla um það“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verður yngsti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Verður yngsti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær sér öl í ljósi vonbrigða – Borgar 1,1 milljón fyrir nóttina

Fær sér öl í ljósi vonbrigða – Borgar 1,1 milljón fyrir nóttina
433Sport
Í gær

Sjáðu blaðamannafundinn í beinni – Stórleikur á Hlíðarenda og Gylfi situr fyrir svörum

Sjáðu blaðamannafundinn í beinni – Stórleikur á Hlíðarenda og Gylfi situr fyrir svörum
433Sport
Í gær

Fer Van Dijk í sumar? – Stendur til boða að verða launahæsti varnarmaður í heimi

Fer Van Dijk í sumar? – Stendur til boða að verða launahæsti varnarmaður í heimi
433Sport
Í gær

Jurgen Klopp birti myndband af sér í gær – Var mættur aftur á Anfield

Jurgen Klopp birti myndband af sér í gær – Var mættur aftur á Anfield