fbpx
Laugardagur 15.júní 2024
433Sport

Telja ágætis líkur á því að Manchester City falli úr ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veðbankar á Englandi hafa lækkað stuðulinn hressilega á það að Manchester City hreinlega falli úr ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Ástæðan eru 115 ákærur ensku deildarinnar á City vegna brota þeirra á reglum um fjármál.

Búist er við að niðurstaða í því máli fáist á næstu mánuðum, verði City fundið brotlegt er ljóst að félagið fær væna sekt.

Líklegt er að stig yrðu þá tekinn af liðinu og telja veðbankar því einhverjar líkur á því að City sem hefur orðið meistari fjórum sinum í röð hreinlega falli úr deildinni.

Stuðulinn á að City falli er 26 en til að bera það saman er stuðulinn á að Liverpool eða Arsenal falli 2000.

City hafnar allri sök í málinu en liðið vann mál gegn UEFA sem fjallaði um þessi sömu brot og enska deildin er nú að skoða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er ástæðan fyrir hamingjunni í dag – ,,Ég fæ mikið frelsi“

Þetta er ástæðan fyrir hamingjunni í dag – ,,Ég fæ mikið frelsi“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skaut hressilega á sökudólg gærdagsins – ,,Hefði getað endað hörmulega“

Skaut hressilega á sökudólg gærdagsins – ,,Hefði getað endað hörmulega“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Markvörður Svartfjallalands lést aðeins 26 ára gamall

Markvörður Svartfjallalands lést aðeins 26 ára gamall
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Teikna upp svarta mynd af stöðunni vestur í bæ – „Gjaldþrota Reykjavíkurborg mæti þarna með peninga og geri eitthvað“

Teikna upp svarta mynd af stöðunni vestur í bæ – „Gjaldþrota Reykjavíkurborg mæti þarna með peninga og geri eitthvað“
433Sport
Í gær

Mourinho vill kaupa miðjumann Tottenham

Mourinho vill kaupa miðjumann Tottenham
433Sport
Í gær

Jöfnun á besta árangri Íslands á lista FIFA

Jöfnun á besta árangri Íslands á lista FIFA
433Sport
Í gær

Manchester United leggur fram fyrsta tilboð – Verður sennilega hafnað um hæl

Manchester United leggur fram fyrsta tilboð – Verður sennilega hafnað um hæl
433Sport
Í gær

Viðar Örn ómyrkur í máli – „Þetta er ekki svaravert“

Viðar Örn ómyrkur í máli – „Þetta er ekki svaravert“