fbpx
Laugardagur 15.júní 2024
433Sport

Stórt nafn söðlar um í sumar

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Memphis Depay fer frá Atletico Madrid á frjálsri sölu í sumar. Fabrizio Romano segir frá.

Hinn þrítugi Depay spilaði ekki stóra rullu með Atletico á leiktíðinni en gerði þó níu mörk. Ljóst er að mörg lið gætu nýtt krafta hans.

Depay gekk í raðir Atletico í janúar í fyrra en hann kom frá Barcelona.

Hollenski landsliðsmaðurinn hefur einnig leikið fyrir Manchester United, Lyon og PSV á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Teikna upp svarta mynd af stöðunni vestur í bæ – „Gjaldþrota Reykjavíkurborg mæti þarna með peninga og geri eitthvað“

Teikna upp svarta mynd af stöðunni vestur í bæ – „Gjaldþrota Reykjavíkurborg mæti þarna með peninga og geri eitthvað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjú lið á Englandi hafa áhuga á að kaupa Abraham í sumar

Þrjú lið á Englandi hafa áhuga á að kaupa Abraham í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Duran ræðir við Chelsea en Villa reynir að kaupa frá Chelsea

Duran ræðir við Chelsea en Villa reynir að kaupa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho vill kaupa miðjumann Tottenham

Mourinho vill kaupa miðjumann Tottenham