fbpx
Laugardagur 15.júní 2024
433Sport

Staðfestir hvenær framherjinn eftirsótti tekur ákvörðun – Ensku stórliðin bíða og vona

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 17:00

Sesko er spennandi leikmaður. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Sesko, leikmaður RB Leipzig, er afar eftirsóttur fyrir sumarið en ekki er víst hvor hann fari frá þýska félaginu.

Stórlið á Englandi eru á meðal þeirra sem eru á eftir þessum tvítuga framherja. Leipzig vill þó halda honum og fá hann til að framlengja samning sinn þrátt fyrir að fjögur ár séu eftir af þeim samningi sem nú er í gildi.

Umboðsmaður hans segir nú að Sesko muni taka ákvörðun fyrir EM í sumar, þar sem kappinn mætir til leiks með slóvenska landsliðinu.

Það má því búast við ákvörðun frá Sesko og hans teymi á næstu þremur vikum eða svo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Að bera litinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jöfnun á besta árangri Íslands á lista FIFA

Jöfnun á besta árangri Íslands á lista FIFA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar hefur enga trú á að England verði Evrópumeistari

Arnar hefur enga trú á að England verði Evrópumeistari
433Sport
Í gær

United setur 9 milljarða í æfingasvæði sitt og framkvæmdir fara strax af stað – Svona á þetta að líta út

United setur 9 milljarða í æfingasvæði sitt og framkvæmdir fara strax af stað – Svona á þetta að líta út
433Sport
Í gær

Partey lestin á leið til Sádí Arabíu

Partey lestin á leið til Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Ótrúlegt atvik í beinni – Reif upp pilsið hjá vini sínum og slátrið sást vel í beinni

Ótrúlegt atvik í beinni – Reif upp pilsið hjá vini sínum og slátrið sást vel í beinni
433Sport
Í gær

Aron Einar um nýjustu stjörnu landsliðsins – „Ég dýrka hann, hann er óhræddur við allt“

Aron Einar um nýjustu stjörnu landsliðsins – „Ég dýrka hann, hann er óhræddur við allt“