fbpx
Laugardagur 22.júní 2024
433Sport

Lookman rotaði Leverkusen í úrslitum Evrópudeildarinnar – Fyrsta tap liðsins á tímabilinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayer Leverkusen hafði ekki tapað leik á tímabilinu þegar kom að úrslitaleik Evrópudeildarinnar en liðið mætti Atalanta í Dublin í kvöld.

Ademola Lookman framherji Atalanta var hins vegar í stuði í kvöld og Leverkusen átti aldrei séns.

Lookman skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik og kórónaði svo hinn fullkomna leik með þriðja markinu í þeim síðari.

Ademola Lookman fékk boltan vinstra megin og hamraði honum í netið eftir að hafa leikið á varnarmann Leverkusen. Frábær leikur.

Xabi Alonso og lærisveinar hans þurfa að vera fljótir að þurka tárin eftir úrslitaleikinn því þeir leika til úrslita í þýska bikarnum á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu dauðafærið sem Georgía fékk á síðustu sekúndunum – Hefði getað tryggt sigurinn

Sjáðu dauðafærið sem Georgía fékk á síðustu sekúndunum – Hefði getað tryggt sigurinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

EM: Georgía náði óvæntu jafntefli – Gátu stolið sigrinum í blálokin

EM: Georgía náði óvæntu jafntefli – Gátu stolið sigrinum í blálokin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Við það að taka eitt umdeildasta skrefið í boltanum – Þriðja liðið í sömu borg

Við það að taka eitt umdeildasta skrefið í boltanum – Þriðja liðið í sömu borg
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Southgate gagnrýndur fyrir þessi ummæli – Viðurkennir að hann sé að gera þetta á stórmóti

Southgate gagnrýndur fyrir þessi ummæli – Viðurkennir að hann sé að gera þetta á stórmóti
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni þar sem Adam Pálsson er gestur

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni þar sem Adam Pálsson er gestur
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?