fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Keane las yfir Neville í beinni – Skilur ekki af hverju hann notar þetta orð enn í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 22:30

Roy Keane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane fyrrum fyrirliði Manchester United las yfir Gary Neville fyrrum samherja sínum í þætti á Sky Sports. Ástæðan er sú að Neville talar enn um Sir Alex Ferguson sem stjórann.

Neville talar aldrei um Sir Alex eða Ferguson heldur notar orðið „boss“ um hann.

„Hann var þjálfarinn hjá fótboltaliðinu, af hverju kallarðu hann stjórann? Kallarðu einhvern annan stjórann fyrir utan konuna þína,“ segir Keane við Neville.

Neville segir að í 25 ár hjá United hafi hann kallað hann stjórann og því sé það eðlilegt að halda því áfram.

„Ég vandist því að kalla hann þetta í 25 ár, við höfum rætt þetta áður. Ég myndi aldrei kalla hann Alex, í 25 ár kallaði ég hann stjórann.“

Keane botnar ekki í þessu. „Ég skil þetta ekki, hann er ekki stjórinn þinn lengur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi