fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Keane las yfir Neville í beinni – Skilur ekki af hverju hann notar þetta orð enn í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 22:30

Roy Keane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane fyrrum fyrirliði Manchester United las yfir Gary Neville fyrrum samherja sínum í þætti á Sky Sports. Ástæðan er sú að Neville talar enn um Sir Alex Ferguson sem stjórann.

Neville talar aldrei um Sir Alex eða Ferguson heldur notar orðið „boss“ um hann.

„Hann var þjálfarinn hjá fótboltaliðinu, af hverju kallarðu hann stjórann? Kallarðu einhvern annan stjórann fyrir utan konuna þína,“ segir Keane við Neville.

Neville segir að í 25 ár hjá United hafi hann kallað hann stjórann og því sé það eðlilegt að halda því áfram.

„Ég vandist því að kalla hann þetta í 25 ár, við höfum rætt þetta áður. Ég myndi aldrei kalla hann Alex, í 25 ár kallaði ég hann stjórann.“

Keane botnar ekki í þessu. „Ég skil þetta ekki, hann er ekki stjórinn þinn lengur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Í gær

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Í gær

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“