fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Fyrirliði Arsenal vongóður og er með háleit markmið

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2024 18:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal stefnir að því að vinna alla þá bikara sem eru í boði á næsta tímabili að sögn miðjumannsins Martin Ödegaard.

Arsenal hafnaði í öðru sæti deildarinnar eftir lokaumferðina í gær en liðið barðist við Manchester City um titilinn.

Fyrirliðinn er þó með háleit markmið og stefnir á að vinna alla titlana eftir sumarfríið.

,,Ég held að við séum allir frekar vonsviknir í dag, við höfum barist fyrir þessu lengi og vorum nálægt markmiðinu,“ sagði Ödegaard.

,,Á sama tíma þá er ég svo stoltur af strákunum, ég er stoltur af árangrinum sem við erum að ná, við höfum breytt þessu félagi.“

,,Nú notum við fríið til að styrkja okkur og koma sterkari til baka á næsta ári. Við ætlum að vinna allt saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ótrúlegt afrek Englands – Ekki gerst í yfir 70 ár

Ótrúlegt afrek Englands – Ekki gerst í yfir 70 ár
433Sport
Í gær

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool
433Sport
Í gær

Pep Guardiola pirraður á stöðu leikmanns síns

Pep Guardiola pirraður á stöðu leikmanns síns