fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Fyrirliði Arsenal vongóður og er með háleit markmið

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2024 18:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal stefnir að því að vinna alla þá bikara sem eru í boði á næsta tímabili að sögn miðjumannsins Martin Ödegaard.

Arsenal hafnaði í öðru sæti deildarinnar eftir lokaumferðina í gær en liðið barðist við Manchester City um titilinn.

Fyrirliðinn er þó með háleit markmið og stefnir á að vinna alla titlana eftir sumarfríið.

,,Ég held að við séum allir frekar vonsviknir í dag, við höfum barist fyrir þessu lengi og vorum nálægt markmiðinu,“ sagði Ödegaard.

,,Á sama tíma þá er ég svo stoltur af strákunum, ég er stoltur af árangrinum sem við erum að ná, við höfum breytt þessu félagi.“

,,Nú notum við fríið til að styrkja okkur og koma sterkari til baka á næsta ári. Við ætlum að vinna allt saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal