fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Staðfesta brottrekstur þegar aðeins tvær umferðir eru eftir

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er búið að reka knattspyrnustjóra sinn Massimiliano Allegri eftir leik við Atalanta sem fór fram í vikunni.

Juventus vann úrslitaleik ítalska bikarsins 1-0 gegn Atalanta en Allegri var dæmdur í tveggja leikja bann fyrir hegðun sína í viðureigninni.

Allegri missti stjórn á skapi sínu í uppbótartíma og hefur Juventus nú ákveðið að reka stjóra sinn er tvær umferðir eru eftir í deild.

Þessi ákvörðun kemur í raun mörgum á óvart en búist var við að Allegri myndi fá að klára tímabilið í Túrin.

Thiago Motta, þjálfari Bologna, er efstur á óskalista Juventus og gæti vel tekið við liðinu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið