fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2024
433Sport

Valur og Þór/KA áfram með fullt hús stig – Rigndi inn mörkum í Garðabæ

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 20:13

Fanndís Friðriksdóttir - Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þremur leikjum er lokið í Bestu deild kvenna í kvöld en Valur vann þar góðan sigur á Tindastól og er áfram með fullt hús stiga.

Tindastóll komst yfir í leiknum en Hugrún Pálsdóttir skoraði markið.

Landsliðsframherjinn Fandís Friðriksdóttir setti þá í gír og skoraði tvö áður en Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir bætti við þriðja markinu.

Þór/KA vann auðveldan 4-0 sigur á Keflavík þar sem Sandra María Jessen skoraði eitt mark, Þór/KA einnig með fullt hús stiga.

Loks vann Stjarnan 4-3 sigur á grönnum sínum í FH í fjörugum leik í Garðabæ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jóhann Berg á ótrúlegum lista – Einn mest skapandi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar

Jóhann Berg á ótrúlegum lista – Einn mest skapandi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru ástæður þess að Pochettino hætti hjá Chelsea í gær

Þetta eru ástæður þess að Pochettino hætti hjá Chelsea í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðbrögð Rashford við að vera hent út úr landsliðshópnum vekja athygli

Viðbrögð Rashford við að vera hent út úr landsliðshópnum vekja athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við Chelsea – Óvænt nafn efst á blaði

Þessir eru líklegastir til að taka við Chelsea – Óvænt nafn efst á blaði