fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
433Sport

Mígandi taprekstur hjá Tottenham en Daniel Levy fékk veglega launahækkun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur birt ársreikning sinn fyrir síðustu leiktíð þar sem félagið tapaði 87 milljónum punda.

Launin hjá Daniel Levy stjórnarformanni félagsins hækkuðu og voru 3,58 milljónir punda og þá fékk hann 3 milljónir punda í bónus.

Í þessu rekstrarári keypti Tottenham Richarlison á 60 milljónir punda, Pedro Porro á 40 milljónir punda, James Maddisson á 40 milljónir punda og fleiri.

Salan á Harry Kane kemur inn í ársreikning fyrir þessa leiktíð.

Levy hefur undafarið verið að hækka gjaldskrár og verður ársmiðaverð hækkað um 6 prósent á næstu leiktíð og eldri en 65 ára fá engan afslátt eins og verið hefur.

Tottenham er samkvæmt fréttum að leita að fjárfestum til að koma með fjármagn inn í félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea
433Sport
Í gær

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts