fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
433Sport

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingar telja að VAR tæknin hafi ekki verið notuð rétt þegar mark var tekið af Coventry í framlengdum leik gegn Manchester United í enska bikarnum á sunnudag.

United var með 3-0 forystu þegar liðið úr næst efstu deild setti í gír og jafnaði leikinn 3-3.

Framlengja þurfti leikinn þar sem Coventry var sterkari aðili leiksins og skoraði mark, eftir langa skoðun ákvað VAR að dæma markið af vegna rangstöðu.

Netverjar hafa nú skoðað málið vel og telja að línan hafi verið teiknuð yfir tærnar á Aaron Wan-Bissaka varnarmanni United til að ná fram þessari niðurstöðu.

Engu mátti muna og hefði línan farið við tærnar á Wan-Bissaka telja netverjar að ekki hefði verið hægt að dæma markið af.

United vann sigur í vítaspyrnukeppni en þetta umdeild atvik má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea
433Sport
Í gær

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts