fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
433Sport

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid leiðir nú kapphlaupið um Bernardo Silva, leikmann Manchester City.

Daily Star segir frá þessu en Silva hefur áður verið orðaður við erkifjendur Real Madrid í Barcelona.

Silva er með klásúlu í samningi sínum hjá City sem gerir honum kleift að fara fyrir aðeins 50 milljónir punda og það þykir mörgum liðum heillandi.

Í fréttinni er hann einnig orðaður við Börsunga, PSG, Bayern Munchen og Arsenal.

Það er þó líklegast að Silva, sem kom til City frá Monaco 2017, endi hjá Real Madrid sem stendur. Hann klikkaði einmitt á víti á móti spænska liðinu sem sló City út úr Meistaradeildinni í vítaspyrnukeppni í síðustu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah