fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
433Sport

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 13:02

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neal Maupay, leikmaður Brentford, skellti sér á samfélagsmiðla og skaut hressilega á Antony, leikmann Manchester United, fyrir athæfi sitt.

Antony kom sér í fréttirnar fyrir óíþróttamannslega hegðun gagnvart leikmönnum enska B-deildarliðsins Coventry eftir leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins um helgina.

Antony hljóp að leikmönnum Coventry og hélt um eyrun eftir að United hafði tryggt sér sigur í vítaspyrnukeppni.

Neal Maupay. Getty Images

Margir hafa gagnrýnt Brasilíumanninn fyrir að gera þetta eftir hetjulega baráttu B-deildarliðsins.

Maupay er þekktur fyrir alls konar vesen inni á vellinum og hann sá sér gott til glóðarinnar eftir athæfi Antony.

„Ekki einu sinni ég myndi gera þetta,“ skrifaði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert virkur á Instagram eftir leik í kvöld – Sjáðu myndir og myndbönd sem hann birti

Albert virkur á Instagram eftir leik í kvöld – Sjáðu myndir og myndbönd sem hann birti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hansi Flick vill sækja stórt nafn til Barcelona

Hansi Flick vill sækja stórt nafn til Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ákvörðunin gefi það til kynna að Albert verði sakfelldur

Ákvörðunin gefi það til kynna að Albert verði sakfelldur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætla að reyna að rifta samningi við Coutinho

Ætla að reyna að rifta samningi við Coutinho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Newcastle vonast til að fá tvo enska landsliðsmenn í sumar

Newcastle vonast til að fá tvo enska landsliðsmenn í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nottingham þarf að vera með útsölu á næstu vikum

Nottingham þarf að vera með útsölu á næstu vikum
433Sport
Í gær

Svona fóru meiðslin með liðin á Englandi í vetur – United fór verst út úr því

Svona fóru meiðslin með liðin á Englandi í vetur – United fór verst út úr því
433Sport
Í gær

Miðjubuffið missir af úrslitaleik Meistaradeildarinnar

Miðjubuffið missir af úrslitaleik Meistaradeildarinnar