fbpx
Þriðjudagur 28.maí 2024
433Sport

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er orðið ljóst að Thiago Silva mun kveðja Chelsea þegar tímabilið er á enda en þá rennur samningur hans við félagið út.

Silva er 39 ára gamall en hann gekk í raðir Chelsea árið 2020.

Þessi öflugi varnarmaður frá Brasilíu hafði þá átt magnaðan feril með PSG og AC Milan.

Fabrizo Romano segir að Silva hafi fengið nokkur tilboð í janúar en ákveðið að klára tímabilið með Chelsea.

Fluminense í heimalandinu hefur mikinn áhuga á að fá Silva sem er ekki á því að hætta strax þrátt fyrir hækkandi aldur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

McKenna slekkur í öllum kjaftasögunum

McKenna slekkur í öllum kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Unai Emery gleður stuðningsmenn Villa

Unai Emery gleður stuðningsmenn Villa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea á barmi þess að ráða fyrrum aðstoðarmann Guardiola til starfa

Chelsea á barmi þess að ráða fyrrum aðstoðarmann Guardiola til starfa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Southgate sparki Grealish úr hópnum

Líkur á að Southgate sparki Grealish úr hópnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

McKenna og Amorim ekki á lista hjá Chelsea

McKenna og Amorim ekki á lista hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Xavi staðfestir að hann hafi viljað halda áfram – ,,Var tjáð að það væri ekki möguleiki“

Xavi staðfestir að hann hafi viljað halda áfram – ,,Var tjáð að það væri ekki möguleiki“
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé að læra ensku – Líklegur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Staðfestir að hann sé að læra ensku – Líklegur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Stjarna City nálægt því að slasast alvarlega – Kominn vel í glas og tók heimskulega ákvörðun

Sjáðu myndbandið: Stjarna City nálægt því að slasast alvarlega – Kominn vel í glas og tók heimskulega ákvörðun