fbpx
Þriðjudagur 28.maí 2024
433Sport

Carragher telur að þessi taki við Liverpool eftir fréttir gærdagsins

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 07:00

Jamie Carragher / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim þjálfari Sporting Lisbon er ekki líklegur til þess að taka við Liverpool miðað við fréttir gærdagsins.

The Athletic segir frá þessu í gær en Amorim var um tíma talinn líklegastur til að taka við.

Athletic segir að Amorim sé mjög líklegur til þess að taka við West Ham en enska félagið hefur sýnt honum áhuga, samningur David Moyes rennur út í sumar.

Jamie Carragher telur þessar fréttir benda til þessa að Roberto de Zerbi þjálfari Brighton sé líklegastur til að taka við og bendir á nokkrar ástæður þess.

„Richard Hughes vildi De Zerbi til Bournemouth, hann hlýtur að vera líklegastur til að taka við ef þetta er satt,“ skrifar Carragher en Hughes var ráðinn í starf hjá Liverpool sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool á dögunum.

Hann bendir svo á að David Ornstein sé ekki oft að fara út með hluti sem standast ekki en hann skrifaði frétt The Athletic um Amorim.

Jurgen Klopp lætur af störfum hjá Liverpool í maí en hann vonast enn eftir því að vinna ensku úrvalsdeildina með liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

McKenna slekkur í öllum kjaftasögunum

McKenna slekkur í öllum kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Unai Emery gleður stuðningsmenn Villa

Unai Emery gleður stuðningsmenn Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea á barmi þess að ráða fyrrum aðstoðarmann Guardiola til starfa

Chelsea á barmi þess að ráða fyrrum aðstoðarmann Guardiola til starfa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Southgate sparki Grealish úr hópnum

Líkur á að Southgate sparki Grealish úr hópnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

McKenna og Amorim ekki á lista hjá Chelsea

McKenna og Amorim ekki á lista hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Xavi staðfestir að hann hafi viljað halda áfram – ,,Var tjáð að það væri ekki möguleiki“

Xavi staðfestir að hann hafi viljað halda áfram – ,,Var tjáð að það væri ekki möguleiki“
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé að læra ensku – Líklegur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Staðfestir að hann sé að læra ensku – Líklegur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Stjarna City nálægt því að slasast alvarlega – Kominn vel í glas og tók heimskulega ákvörðun

Sjáðu myndbandið: Stjarna City nálægt því að slasast alvarlega – Kominn vel í glas og tók heimskulega ákvörðun