fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
433Sport

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 16:30

Víkingur er ríkjandi bikarmeistari. Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

32-liða úrslit Mjólkurbikars karla rúlla af stað í kvöld með leik Fjölnis og Selfoss í Egilshöllinni.

Leikurinn hefst klukkan 19:15 en aðrir leikir fara fram á morgun og hinn.

Það verður svo dregið í 16-liða úrslitin á föstudag.

Hér að neðan er dagskrá 32-liða úrslita.

Í dag
19:15 Fjölnir – Selfoss

Á morgun
19:15 KÁ – KR
19:15 Þróttur – HK
19:15 Valur-FH
20:00 Augnablik-Stjarnan

Á fimmtudag
14:00 Árbær – Fram
14:00 Haukar – Vestri
14:00 Höttur/Huginn – Fylkir
14:00 ÍBV – Grindavík
15:00 Afturelding – Dalvík/Reynir
15:00 ÍA – Tindastóll
15:00 Grótta – Þór
15:00 KA – ÍR
15:00 Víkingur R. – Víðir
16:30 ÍH – Hafnir
19:15 Keflavík – Breiðablik

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn á RÚV í sumar

Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn á RÚV í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester United mun reka Ten Hag sama hvað

Manchester United mun reka Ten Hag sama hvað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Jóhann Már kemur og ræðir allt það helsta

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Jóhann Már kemur og ræðir allt það helsta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Miðjubuffið missir af úrslitaleik Meistaradeildarinnar

Miðjubuffið missir af úrslitaleik Meistaradeildarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bíður eftir því að Xavi verði rekinn og hoppar þá inn

Bíður eftir því að Xavi verði rekinn og hoppar þá inn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birtir skilaboð frá stórstjörnu – Bauð henni ráð til að grennast og ætlaði svo að sofa hjá henni

Birtir skilaboð frá stórstjörnu – Bauð henni ráð til að grennast og ætlaði svo að sofa hjá henni