fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
433Sport

Ten Hag vill fá stuðning frá Ratcliffe – Tilbúinn að stíga til hliðar

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er tilbúinn að stíga til hliðar í sumar ef hann fær ekki stuðning frá Jim Ratcliffe, eiganda félagsins.

Ratcliffe er aðeins einn af eigendum United en hann eignaðist um 28 prósent hlut í félaginu fyrr í vetur.

Gengið í vetur hefur ekki verið ásættanlegt en United er þó komið í úrslit enska bikarsins og spilar þar gegn Manchester City.

Samkvæmt Mirror er Ten Hag opinn fyrir því að láta af störfum ef ný stjórn félagsins vill ekki nýta hans krafta næsta vetur.

Ratcliffe hefur sjálfur ekki tjáð sig um framtíð Ten Hag en Hollendingurinn vill fá að vita hans skoðun á hlutunum áður en næsta tímabil hefst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Neville sendir pillu á söngvarann heimsfræga – ,,Ekki tala um Manchester, þú býrð í London“

Neville sendir pillu á söngvarann heimsfræga – ,,Ekki tala um Manchester, þú býrð í London“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Freysi á auðvitað risastóran þátt í þessu“

„Freysi á auðvitað risastóran þátt í þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jóhann fer yfir ákærurnar á hendur City á mannamáli – Ljóst að þeim verður ekki bjargað á sama hátt og síðast

Jóhann fer yfir ákærurnar á hendur City á mannamáli – Ljóst að þeim verður ekki bjargað á sama hátt og síðast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðbrögð Ten Hag vekja athygli – Spurður að því hvort þetta verði hans síðasti leikur

Viðbrögð Ten Hag vekja athygli – Spurður að því hvort þetta verði hans síðasti leikur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Las þetta úr svörum Hareide varðandi Gylfa Þór

Las þetta úr svörum Hareide varðandi Gylfa Þór
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert Guðmundsson verður ákærður fyrir kynferðisbrot

Albert Guðmundsson verður ákærður fyrir kynferðisbrot