fbpx
Mánudagur 27.maí 2024
433Sport

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United verður ekki rekinn áður en tímabilið er á enda. Guardian fjallar um málið og segist vera með þetta staðfest.

Þrátt fyrir að hafa unnið undanúrslitaleik enska bikarsins í gær gegn Coventry er kominn enn meiri pressa en áður á Ten Hag.

United var 3-0 yfir en missti leikinn niður í jafntefli og í framlengingu, þar var liðið heppið að tapa ekki leiknum en vann að lokum sigur í vítaspyrnukeppni.

Sir Jim Ratcliffe ætlar ekki að gera neinar breytingar á meðan tímabilið er í gangi en spilamennska United hefur verið ósannfærandi allt tímabilið.

Ten Hag er á sínu öðru tímabili hjá United en meiri líkur en minni eru á því að hann verði rekinn eftir tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Snýr aftur heim eftir tíu ára ferðalag

Snýr aftur heim eftir tíu ára ferðalag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að þetta verði að gerast svo United reki Ten Hag

Segir að þetta verði að gerast svo United reki Ten Hag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Antonio Conte á leið á fund

Antonio Conte á leið á fund
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Albert í liði ársins á Ítalíu

Albert í liði ársins á Ítalíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola segir að lykilmenn gætu farið frá City – De Bruyne og Ederson líklegir

Guardiola segir að lykilmenn gætu farið frá City – De Bruyne og Ederson líklegir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Markahæsti maðurinn fáanlegur fyrir 40 milljónir – Skoraði eitt mark í Danmörku

Markahæsti maðurinn fáanlegur fyrir 40 milljónir – Skoraði eitt mark í Danmörku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Onana svarar gagnrýnendum: ,,Er hann lélegur leikmaður?“

Onana svarar gagnrýnendum: ,,Er hann lélegur leikmaður?“
433Sport
Í gær

Scholes um vonarstjörnu United: ,,Ekki eyða tímanum í að bera hann saman við mig“

Scholes um vonarstjörnu United: ,,Ekki eyða tímanum í að bera hann saman við mig“
433Sport
Í gær

Conte er loksins að snúa aftur

Conte er loksins að snúa aftur