fbpx
Þriðjudagur 28.maí 2024
433Sport

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 13:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslitaleikur enska bikarsins milli Manchester City og Manchester United fer fram klukkan 15 að breskum tíma laugardaginn 25. maí.

Daily Mail segir að leiktíminn sé ákveðinn að beiðni lögreglu sem vildi ekki hafa leikinn seinna af ótta við læti milli stuðningsmanna á leiknum.

Enska knattspyrnusambandið og sjónvarpsrétthafar hefðu þó viljað sjá leikinn fara fram síðar um daginn, þá sérstaklega vegna áhuga á honum vestan hafs.

Leikurinn fer þó fram klukkan 15, eða 14 að íslenskum tíma.

City vann Chelsea í undanúrslitum á leið sinni í úrslitaleikinn á meðan United marði Coventry í vítaspyrnukeppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svara fyrir gagnrýni eftir umdeilt viðtal við Ten Hag

Svara fyrir gagnrýni eftir umdeilt viðtal við Ten Hag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Unai Emery gleður stuðningsmenn Villa

Unai Emery gleður stuðningsmenn Villa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að þetta verði að gerast svo United reki Ten Hag

Segir að þetta verði að gerast svo United reki Ten Hag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líkur á að Southgate sparki Grealish úr hópnum

Líkur á að Southgate sparki Grealish úr hópnum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert í liði ársins á Ítalíu

Albert í liði ársins á Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Xavi staðfestir að hann hafi viljað halda áfram – ,,Var tjáð að það væri ekki möguleiki“

Xavi staðfestir að hann hafi viljað halda áfram – ,,Var tjáð að það væri ekki möguleiki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Markahæsti maðurinn fáanlegur fyrir 40 milljónir – Skoraði eitt mark í Danmörku

Markahæsti maðurinn fáanlegur fyrir 40 milljónir – Skoraði eitt mark í Danmörku
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Stjarna City nálægt því að slasast alvarlega – Kominn vel í glas og tók heimskulega ákvörðun

Sjáðu myndbandið: Stjarna City nálægt því að slasast alvarlega – Kominn vel í glas og tók heimskulega ákvörðun
433Sport
Í gær

Scholes um vonarstjörnu United: ,,Ekki eyða tímanum í að bera hann saman við mig“

Scholes um vonarstjörnu United: ,,Ekki eyða tímanum í að bera hann saman við mig“