fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
433Sport

Sjáðu það sem fór framhjá mörgum í gær – Leikmaður United fær hressilega á baukinn fyrir þetta athæfi sitt eftir leik

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 08:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony, leikmaður Manchester United, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir það sem hann gerði eftir sigur liðsins á Coventry í gær.

Liðin mættust í undanúrslitum enska bikarsins og komst United í 3-0. B-deildarliðið jafnaði hins vegar í 3-3 á ótrúlegan hátt og var farið í framlengingu.

Þar var ekkert skorað en Coventry kom þó boltanum í netið í blálokin. Það var hins vegar dæmt af vegna afar tæprar rangstöðu í aðdragandanum.

Því var farið í vítaspyrnukeppni og þar hafði United betur.

Leikmenn United fögnuðu misvel eftir leik. Enginn fagnaði þó meira en Antony sem sneri sér að leikmönnum og stuðningsmönnum Coventry og hélt utan um eyrun.

Antony, sem hefur lítið getað fyrir United frá komu sinni frá Ajax fyrir síðustu leiktíð, fékk á baukinn eftir leik.

„Að hann skuli hafa þetta í sér,“ skrifaði einn netverji.

„Hann kann ekki að skammast sín,“ skrifaði annar og svona mætti áfram telja.

Hér að neðan má sjá atvikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United fær auka pening frá Dortmund

United fær auka pening frá Dortmund
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök í vörn Manchester City – United leiðir í úrslitaleiknum

Sjáðu skelfileg mistök í vörn Manchester City – United leiðir í úrslitaleiknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Staðfesta komu Rooney
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bálreiður og segir fjölmiðla búa til lygasögur – ,,Eruð að búa til eitrað andrúmsloft“

Bálreiður og segir fjölmiðla búa til lygasögur – ,,Eruð að búa til eitrað andrúmsloft“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reka hann og þurfa að borga 15 milljónir

Reka hann og þurfa að borga 15 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Neville sendir pillu á söngvarann heimsfræga – ,,Ekki tala um Manchester, þú býrð í London“

Neville sendir pillu á söngvarann heimsfræga – ,,Ekki tala um Manchester, þú býrð í London“
433Sport
Í gær

Jóhann fer yfir ákærurnar á hendur City á mannamáli – Ljóst að þeim verður ekki bjargað á sama hátt og síðast

Jóhann fer yfir ákærurnar á hendur City á mannamáli – Ljóst að þeim verður ekki bjargað á sama hátt og síðast
433Sport
Í gær

Albert virkur á Instagram eftir leik í kvöld – Sjáðu myndir og myndbönd sem hann birti

Albert virkur á Instagram eftir leik í kvöld – Sjáðu myndir og myndbönd sem hann birti
433Sport
Í gær

Las þetta úr svörum Hareide varðandi Gylfa Þór

Las þetta úr svörum Hareide varðandi Gylfa Þór
433Sport
Í gær

Ákvörðunin gefi það til kynna að Albert verði sakfelldur

Ákvörðunin gefi það til kynna að Albert verði sakfelldur