fbpx
Þriðjudagur 28.maí 2024
433Sport

Ratcliffe varar stuðningsmenn United við – „Hvort sem þeim líkar það eða ekki“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 14:02

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe, nýjasti hluthafi í Manchester United, segir að stuðningsmenn megi ekki búast við því að hlutirnir breytist á einni nóttu hjá félaginu.

Ratcliffe og hans félag, INEOS, taka yfir fótboltahlið United og má búast við að vel verði tekið til í sumar og næstu félagaskiptagluggum.

„Stuðningsmennirnir eru óþolinmóðir og ég skil það,“ segir Ratcliffe sem segir hins vegar að þeir verði að sýna þolinmæði aðeins lengur.

„Þetta er ferðalag, hvort sem þeim líkar það eða ekki verða þeir að vera þolinmóðir. Þetta er ekki eins og að ýta á takka. Maður snýr þessu ekki bara við á einni nóttu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Snýr aftur heim eftir tíu ára ferðalag

Snýr aftur heim eftir tíu ára ferðalag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

McKenna slekkur í öllum kjaftasögunum

McKenna slekkur í öllum kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrðir að Ten Hag verði rekinn – Búnir að funda með De Zerbi

Fullyrðir að Ten Hag verði rekinn – Búnir að funda með De Zerbi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea á barmi þess að ráða fyrrum aðstoðarmann Guardiola til starfa

Chelsea á barmi þess að ráða fyrrum aðstoðarmann Guardiola til starfa