fbpx
Þriðjudagur 28.maí 2024
433Sport

Nú ólíklegt að hann taki við Liverpool og annað enskt félag komið inn í myndina

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 14:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham hefur áhuga á að ráða Ruben Amorim, stjóra Sporting, í sumar ef David Moyes fer. David Ornstein á The Athletic segir frá þessu.

Amorim er ansi spennandi stjóri og hefur hann verið orðaður sterklega við stjórastarfið hjá Liverpool. Eins og allir vita er Jurgen Klopp á förum í sumar.

Sem stendur er þó ólíklegt að Amorim fari þangað að sögn Ornstein.

West Ham er með Amorim á blaði og hefur verið í sambandi við hann.

Það er þó ekkert komið á hreint með framtíð Moyes. Samningur hans við West Ham rennur út í sumar og ekki er ljóst hvort hann verði áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svara fyrir gagnrýni eftir umdeilt viðtal við Ten Hag

Svara fyrir gagnrýni eftir umdeilt viðtal við Ten Hag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Snýr aftur heim eftir tíu ára ferðalag

Snýr aftur heim eftir tíu ára ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Merking á United treyju vekur upp reiði – Gyðingur var mjög ósáttur

Merking á United treyju vekur upp reiði – Gyðingur var mjög ósáttur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fullyrðir að Ten Hag verði rekinn – Búnir að funda með De Zerbi

Fullyrðir að Ten Hag verði rekinn – Búnir að funda með De Zerbi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ákæran á Albert hefur líklega áhrif á möguleg félagaskipti í sumar

Ákæran á Albert hefur líklega áhrif á möguleg félagaskipti í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Framtíð Ten Hag í lausu lofti en lykilfólk er sagt styðja hann

Framtíð Ten Hag í lausu lofti en lykilfólk er sagt styðja hann
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Börnin grétu eftir síðasta leik pabba í gær – Kveður sem goðsögn

Sjáðu myndbandið: Börnin grétu eftir síðasta leik pabba í gær – Kveður sem goðsögn
433Sport
Í gær

Margir steinhissa eftir nýjustu myndirnar: Var ekki valinn en lék samt í auglýsingunni – ,,Það er svo mikið rangt við þetta“

Margir steinhissa eftir nýjustu myndirnar: Var ekki valinn en lék samt í auglýsingunni – ,,Það er svo mikið rangt við þetta“