fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Nassr í Sádi-Arabíu hefur áfram mikinn áhuga á Kevin De Bruyne, leikmann Manchester City, og ætlar sér að klófesta hann í sumar. Þetta segir ítalski blaðamaðurinn Rudy Galetti.

Sádar hafa áður verið í sambandi við De Bruyne og á næstu vikum munu þeir gera það á ný.

Al-Nassr er sem stendur eina félagið sem hefur reynt við Belgann en ekki er loku fyrir það skotið að önnur félög í Sádi-Arabíu geri atlögu að því að fá hann.

De Bruyne á ár eftir af samningi sínum við City en þessi 32 ára gamli leikmaður gæti þykkt budduna vel í Sádí á seinni stigum ferilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vondar fréttir fyrir Liverpool

Vondar fréttir fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Í gær

Varð vitni að því þegar stjarna United var tekin til bæna af eigin stuðningsmönnum – „Gerði andskotann ekki neitt“

Varð vitni að því þegar stjarna United var tekin til bæna af eigin stuðningsmönnum – „Gerði andskotann ekki neitt“
433Sport
Í gær

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“