fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley trúi því að liðið geti bjargað sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni. Burnley á fjóra leiki eftir og er þremur stigum frá öruggu sæti.

Jóhann Berg skoraði eitt mark í 4-1 sigri á Sheffield United á útivelli um helgina. „Við trúum því að við getum gert eitthvað sérstakt,“ sagði Jóhann Berg.

Burnley hefur verið í fallsæti allt tímabilið. „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir en allir í klefanum eru í þessu saman.“

„Við vitum að staðan er erfið en við verðum að trúa því að við getum tekið stig í hverjum einasta leik.“

Jóhann segir að þjálfari liðsins Vincent Kompany berji trú í mannskapinn. „Hann trúir því að við getum bjargað okkur, hann hefur sagt það frá fyrsta degi og getum það enn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu