fbpx
Þriðjudagur 28.maí 2024
433Sport

Gummi Ben velti upp þessari spurningu eftir atburði gærkvöldsins

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 11:51

Mynd/Hringbraut Gummi Ben

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Stúkunni í gær var því vel upp hvort Besta deild karla yrði eins og undanfarin ár, lítil spenna við toppinn.

Ríkjandi meistarar Víkings, sem rúlluðu yfir deildina í fyrra, unnu Breiðablik, sem rúllaði yfir deildina árið á undan, 4-1 í gær.

„Þrjár umferðir og úrslit nánast að ráðast,“ sagði Guðmundur Benediktsson í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gær.

„Mér finnst full þungt yfir ykkur félögum að tala um að þetta sé nánast að verða búið,“ sagði Atli Viðar Björnsson þá.

Tímabilið sem nú var að hefjast er það þriðja þar sem deildinni verður skipt upp í tvo hluta að hefðbundinni keppni lokinni og spilaðir fimm leikir í viðbót. Hingað til hefur ekki verið spenna með þessu fyrirkomulagi.

„Þetta er ekki að verða búið en eigum við að hætta með úrslitakeppni?“ spurði Guðmundur þá.

„Ég er reyndar hlyntur því. Það er alveg full ástæða til,“ svaraði Atli.

Baldur Sigurðsson var með þeim félögum í setti.

„Þetta er svipuð tilfinning og eftir meistarar meistaranna. Þetta eru hættulega sannfærandi sigrar hjá Víkingi gegn þessum sterku liðum,“ sagði hann eftir leik Víkings við Blika í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svara fyrir gagnrýni eftir umdeilt viðtal við Ten Hag

Svara fyrir gagnrýni eftir umdeilt viðtal við Ten Hag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Unai Emery gleður stuðningsmenn Villa

Unai Emery gleður stuðningsmenn Villa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að þetta verði að gerast svo United reki Ten Hag

Segir að þetta verði að gerast svo United reki Ten Hag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líkur á að Southgate sparki Grealish úr hópnum

Líkur á að Southgate sparki Grealish úr hópnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Albert í liði ársins á Ítalíu

Albert í liði ársins á Ítalíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Xavi staðfestir að hann hafi viljað halda áfram – ,,Var tjáð að það væri ekki möguleiki“

Xavi staðfestir að hann hafi viljað halda áfram – ,,Var tjáð að það væri ekki möguleiki“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Markahæsti maðurinn fáanlegur fyrir 40 milljónir – Skoraði eitt mark í Danmörku

Markahæsti maðurinn fáanlegur fyrir 40 milljónir – Skoraði eitt mark í Danmörku
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Stjarna City nálægt því að slasast alvarlega – Kominn vel í glas og tók heimskulega ákvörðun

Sjáðu myndbandið: Stjarna City nálægt því að slasast alvarlega – Kominn vel í glas og tók heimskulega ákvörðun
433Sport
Í gær

Scholes um vonarstjörnu United: ,,Ekki eyða tímanum í að bera hann saman við mig“

Scholes um vonarstjörnu United: ,,Ekki eyða tímanum í að bera hann saman við mig“