fbpx
Þriðjudagur 28.maí 2024
433Sport

Besta deild kvenna: Nýliðar Víkings fara vel af stað – Blikar með sannfærandi sigur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 19:51

Agla María skoraði. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

1. umferð Bestu deildar kvenna er í fullu fjöri en þremur leikjum er lokið í kvöld. FH gerði góð ferð norður í land og vann sigur á Tindastól.

Breiðablik tók á móti Keflavík á heimavelli og vann sannfærandi 3-0 sigur í fyrsta alvöru leik liðsins undir stjórn Nick Chamberlain.

Nýliðar Víkings byrja svo vel en liðið vann góðan sigur á Stjörnunni en þrátt fyrir að vera nýliðar er öflugu liði Víkings spáð góðu gengi.

Úrslit og markaskorarar kvöldsins eru hér að neðan.

Tindastóll 0 – 1 FH:
0-1 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir

Breiðablik 3 – 0 Keflavík:
1-0 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
2-0 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
3-0 Agla María Albertsdóttir

Stjarnan 1 – 2 Víkingur R:
0-1 Sigdís Eva Bárðardóttir
1-1 Henríetta Ágústsdóttir
1-2 Hafdís Bára Höskuldsdóttir

Markaskorarar frá úrslit.net

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

McKenna slekkur í öllum kjaftasögunum

McKenna slekkur í öllum kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Unai Emery gleður stuðningsmenn Villa

Unai Emery gleður stuðningsmenn Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea á barmi þess að ráða fyrrum aðstoðarmann Guardiola til starfa

Chelsea á barmi þess að ráða fyrrum aðstoðarmann Guardiola til starfa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Southgate sparki Grealish úr hópnum

Líkur á að Southgate sparki Grealish úr hópnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

McKenna og Amorim ekki á lista hjá Chelsea

McKenna og Amorim ekki á lista hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Xavi staðfestir að hann hafi viljað halda áfram – ,,Var tjáð að það væri ekki möguleiki“

Xavi staðfestir að hann hafi viljað halda áfram – ,,Var tjáð að það væri ekki möguleiki“
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé að læra ensku – Líklegur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Staðfestir að hann sé að læra ensku – Líklegur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Stjarna City nálægt því að slasast alvarlega – Kominn vel í glas og tók heimskulega ákvörðun

Sjáðu myndbandið: Stjarna City nálægt því að slasast alvarlega – Kominn vel í glas og tók heimskulega ákvörðun