fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Avram Glazer var mættur á undanúrslitaleik enska bikarsins í gær þegar liðið hans Manchester United vann sigur á Coventry í vítaspyrnukeppni.

Glazer mætir ekki oft á leiki hjá United en hann lætur oftar en ekki sjá sig þegar liðið kemst á Wembley.

Glazer fjölskyldan á rúmælega 70 prósenta hlut í United en Sir Jim Ratcliffe og hans félagar stýra félaginu af stærstum hluta í dag.

Glazer fundaði í London fyrir leikinn en þar vakti nokkra athygli að hann fundaði með Ed Woodward fyrrum stjórnarformanni félagsins.

Woodward hætti störfum á síðustu leiktíð en fundaði með Glazer í gær þar sem líklega var farið yfir reksturinn hjá United en Woodward þekkir hann út og inn.

Fundurinn fór fram á hóteli í Mayfair hverfinu í London þar sem ríka og fræga fólkið nýtur lífsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea
433Sport
Í gær

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts