fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 21:00

Greenwood og unnusta hans Harriet Robson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood framherji Getafe fékk það óþvegið frá stuðningsmönnum Real Sociedad um helgina í La Liga og ætlar Getafe að taka málið áframm.

Sociedad heimsótti Getafe um helgina en leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Jose Bordalas þjálfari Getafe er reiður.

Stuðningsmenn Sociedad sungu um að Greenwood væri nauðgari og báðu hann um að drepa sig.

„Ég hef ekki mikið að segja, þetta er óboðlegt,“ sagði Bordalas en Greenwood kom til Getafe á láni eftir að lögregla felldi niður mál á Englandi þar sem hann var grunaður um nauðgun og ofbeldi í nánu sambandi.

„Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þeta gerist og við munum fara með þetta mál lengra.“

Greenwood er 22 ára gamall en óvíst er hvað hann gerir í sumar en hann er samningsbundinn Manchester United og ekki útilokað að hann snúi aftur til félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu